Landslið

Hjálpaðu okkur að láta drauminn rætast

Ísland - Króatía á þriðjudag kl. 20:00 - 19.6.2010

Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu halda áfram sókn sinni að sæti í úrslitakeppni HM 2011, sem fram fer í Þýskalandi.  Á þriðjudag kl. 20:00 er mikilvægur heimaleikur á leiðinni að þeim áfanga - leikur gegn Króatíu á Laugardalsvellinum sem hefst kl. 20:00.

Lesa meira
 
Katrín Jónsdóttir

Skref fyrir skref - 19.6.2010

A-landslið kvenna tók í dag skref í átt að úrslitaleik riðilsins í undankeppni HM 2011 með átakalitlum 2-0 sigri á Norður-Írum á Laugardalsvellinum, að viðstöddum 1187 áhorfendum.  Úrslitaleikurinn sem um ræðir er heimaleikur gegn Frökkum í ágúst.  Næsti leikur og þar með næsta skref er heimaleikur gegn Króötum á þriðjudag.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög