Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Finnlandi á Norðurlandamóti U17 kvenna sem leikið er í Danmörku.

NM U17 kvenna - Karakterssigur á Finnum - 5.7.2010

Stelpurnar í U17 unnu sigur í sínum fyrsta leik á Norðurlandamótinu sem hófst í dag í Svíþjóð.  Lokatölur urðu 1-0 íslensku stelpunum í vil og leiddu þær eftir fyrri hálfleikinn.  Á morgun verður leikið við Þýskaland.  Það var Íris Björk Eysteinsdóttir sem sendi okkur eftirfarandi umsögn um leikinn.

Lesa meira
 
U17 kvenna sem tekur þátt á Norðurlandamótinu í Danmörku

NM U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Finnum tilbúið - 5.7.2010

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Finnum í fyrsta leik liðsins á Norðurlandamótinu sem fram fer í Danmörku.  Leikurinn í dag hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 
U17 kvenna sem tekur þátt á Norðurlandamótinu í Danmörku

U17 kvenna leikur gegn Finnum í dag - 5.7.2010

Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað stúlkum 16 ára og yngri kom til Danmerkur í gær þar sem það tekur þátt í Norðurlandamóti en mótið er eitt það sterkasta í heiminum í þessum aldursflokki. Um 25 gráðu hiti var á fyrstu æfingu liðsins sem æfði í gær.
Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög