Landslið

Íslenska liðið fyrir leikinn gegn Þjóðverjum á NM U17 kvenna 2010

Naumt tap gegn Þjóðverjum á NM U17 kvenna - 6.7.2010

U17 ára lið Íslands í knattspyrnu kvenna tapaði í dag naumlega fyrir Þjóðverjum 1:0 á Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem haldið er í Danmörku. Íslensku stelpurnar geta þrátt fyrir það verið stoltar af frammistöðu sinni í leiknum en þær sýndu aga, baráttu og sterka liðsheild.

Lesa meira
 
U17 kvenna sem tekur þátt á Norðurlandamótinu í Danmörku

Byrjunarlið Íslands U17 kvenna gegn Þjóðverjum - 6.7.2010

Þorlákur Árnason, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands, sem mætir Þjóðverjum í Opna Norðurlandamótinu í dag.  Mótið fer fram í Danmörku og hefst leikurinn kl. 17:30 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

Viðtal við Þorlák Árnason þjálfara U17 kvenna - 6.7.2010

U17 landslið kvenna leikur um þessar mundir í Norðurlandamótinu, sem fram fer í Danmörku að þessu sinni.  Stelpurnar unnu góðan 1-0 sigur á Finnum í fyrsta leik og Íris Eysteinsdóttir tók viðtal við þjálfarann, Þorlák Árnason, að leik loknum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög