Landslið

Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Miðasala hafin á Ísland - Noregur í undankeppni EM 2012 - 13.7.2010

Í dag hófst miðasala á leik Íslands og Noregs en þetta er fyrsti leikur Íslands í undankeppni fyrir EM 2012.  Leikurinn fer fram föstudaginn 3. september á Laugardalsvelli og hefst kl. 19:00.  Miðasala fer fram, sem fyrr, í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

U18 karla - Hópurinn valinn fyrir Svíþjóðarmótið - 13.7.2010

Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið hóp til að leika á Svíþjóðarmótinu sem leikið verður dagana 20. - 24. júlí.  Mótherjar Íslands í þessu móti eru, auk heimamanna, Noregur og Wales.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög