Landslið

Knattspyrnusamband Íslands

U18 karla - Walesverjar lagðir á Svíþjóðarmótinu - 20.7.2010

Strákarnir í U18 hófu í dag leik á Svíþjóðarmótinu og var leikið gegn Walesverjum.  Íslensku strákarnir fóru með sigur af hólmi, 2 - 1.  Staðan í leikhléi var 1 - 1 en það voru Walesverjar sem komust yfir á 35. mínútu. Lesa meira
 
Byrjunarlið U17 karla gegn Rússum í undankeppni EM 2009 í september 2009

U17 karla - Hópurinn valinn fyrir Norðurlandamótið í Finnlandi - 20.7.2010

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn er leikur á Norðurlandamótinu sem fram fer í Finnlandi dagana 1. - 9. ágúst.  Liðið er í riðli með Dönum, Finnum og Englendingum en einnig verður leikið um sæti á mótinu.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

U18 karla - Leikið við Wales á Svíþjóðarmótinu í dag - 20.7.2010

Strákarnir í U18 landsliðinu hefja í dag leik á Svíþjóðarmótinu þegar þeir mæta Wales og hefst leikurinn kl. 14:30 að íslenskum tíma.  Leikið er á Laholm vellinum í Halland en auk þessara þjóða leika einnig Svíþjóð og Noregur og hefst þeirra leikur kl. 17:00.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög