Landslið

Knattspyrnusamband Íslands

Tveggja marka tap hjá U18 karla - 24.7.2010

Strákarnir í U18 biðu lægri hlut gegn jafnöldrum sínum frá Noregi í dag en leikurinn var síðasti leikur liðanna í Svíþjóðarmótinu.  Lokatölur urðu 2 - 0 Norðmönnum í vil eftir að þeir höfðu leitt með einu marki í leikhléi.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Finnlandi á Norðurlandamóti U17 kvenna sem leikið er í Danmörku.

Vináttulandsleikir gegn Færeyjum hjá U17 og U19 kvenna í dag - 24.7.2010

Stúlkurnar í unglingalandsliðum Íslands leika í dag vináttuleiki gegn Færeyjum í Klaksvík í Færeyjum.  Eru þetta landslið U17 og U19 kvenna en leikið verður við stöllur þeirrar frá Færeyjum í dag og á morgun. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög