Landslið

U17 kvenna á Norðurlandamótinu í Danmörku

Tvöfaldur 7:0 sigur hjá unglingalandsliðum kvenna - 26.7.2010

Bæði U17 og U19 landslið kvenna unnu sína leiki gegn Færeyjum 7:0 í dag í Fuglafirði í Færeyjum. Um vináttuleiki er að ræða sem eru undirbúningur undir leiki liðanna í Evrópukeppni sem fram fer í Búlgaríu í september. Lesa meira
 
U17 kvenna sem tekur þátt á Norðurlandamótinu í Danmörku

Góðir sigrar hjá U17 og U19 kvenna á færeyskum stöllum sínum - 26.7.2010

Íslensku unglingalandsliðin í knattspyrnu kvenna unnu í dag góða sigra á stöllum sínum í Færeyjum. U17 sigraði 8:0 og U19 vann 6:0 í vináttuleikjum í Klaksvík. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög