Landslið

U21 landslið karla

U21 karla - Hópurinn valinn fyrir leikinn gegn Þýskalandi - 3.8.2010

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sinn er mætir Þjóðverjum í undankeppni fyrir EM 2011.  Leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli, miðvikudaginn 11. ágúst kl. 16:15.

Lesa meira
 
Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

Hópurinn sem mætir Liechtenstein - Miðasala hafin - 3.8.2010

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag þá 18 leikmenn sem mæta Liechtenstein í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 11. ágúst kl. 19:30.  Miðasala á leikinn opnaði í dag en sem fyrr fer salan fram í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is. Lesa meira
 
Kvenna_fagnar

Miðasala hafin á Ísland - Frakkland - 3.8.2010

Íslensku stelpurnar mæta þeim frönsku í undankeppni fyrir HM 2011 en leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum, laugardaginn 21. ágúst kl. 16:00. Þetta er síðasti heimaleikur Íslands í undankeppninni og sá mikilvægasti til þessa því góður sigur fleytir íslenska liðinu í efsta sæti riðilsins.  Miðasala á þennan leik var opnuð í dag

Lesa meira
 
U17 landslið karla

Norðurlandamót U17 karla - Ísland mætir Dönum í dag - 3.8.2010

Strákarnir í U17 hefja leik í dag á Norðurlandamótinu sem fram fer í Finnlandi.  Fyrstu mótherjar Íslendinga verða Danir og hefst leikurinn kl. 15:30 að íslenskum tíma.  Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt í leiknum í dag.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög