Landslið
U17 landslið karla

Norðurlandamót U17 karla - Leikið við Finna í dag

Byrjunarliðið klárt fyrir leikinn sem hefst kl. 15:30 að íslenskum tíma

4.8.2010

Strákarnir í U17 mæta gestgjöfum Finna á Norðurlandamótinu í dag og hefst leikurinn kl. 15:30.  Þetta er annar leikur strákanna á mótinu en þeir biðu lægri hlut gegn Dönum í gær, 3 - 0, eftir að staðan hafði verið markalaus í leikhléi.

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn og er það þannig skipað:

Byrjunarliðið:

Markvörður: Magnús Gunnarsson

Hægri bakvörður: Guðmundur Friðriksson

Vinstri bakvörður: Gunnar Þorsteinsson

Miðverðir: Sindri Snæfells Kristinsson og Hjörtur Hermannsson

Tengiliðir: Orri Sigurður Ómarsson, Þórður Jón Jóhannesson og Aron Elís Þrándarson

Hægri kantur: Matthías Króknes Jóhannsson

Vinstri kantur: Árni Vilhjálmsson

Framherji: Fjalar Örn Sigurðsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög