Landslið

Logo_Tyskaland

Ísland - Þýskaland U21 karla - Þýski hópurinn tilkynntur - 5.8.2010

Þjóðverjar hafa tilkynnt hópinn er mætir Íslendingum í mikilvægum leik undakeppni EM 2011.  Leikið verður í Kaplakrika, miðvikudaginn 11. ágúst kl. 16:15 og hafa Þjóðverjar tilkynnt hóp sem telur 21 leikmann. Lesa meira
 
U17 landslið karla

Norðurlandamót U17 karla - Sætur sigur á Finnum - 5.8.2010

Strákarnir í U17 unnu sætan sigur á Finnum á Norðurlandamótinu sem fram fer í Finnlandi þessa dagana.  Leiknum lauk með 2 -1 sigri Íslands en það voru heimamenn sem leiddu í leikhléi.  Íslensku strákarnir komu svo sterkir inn í seinni hálfleikinn og tryggðu sér sigur með tveimur mörkum frá Fjalari Erni Sigurðarsyni og Arnari Aðalgeirssyni. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög