Landslið

Merki HM kvenna í Þýskalandi 2011

Byrjunarliðið gegn Frökkum tilkynnt - 20.8.2010

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt hvernig byrjunarliðið verður gegn Frökkum í hinum mikilvæga leik á Laugardalsvellinum á laugardag kl. 16:00. Katrín Jónsdóttir fyrirliði verður með í leiknum.

Lesa meira
 
U17 kvenna á Norðurlandamótinu í Danmörku

U17 og U19 kvenna leika í Búlgaríu í september - 20.8.2010

Ólafur Þór Guðbjörnsson landsliðsþjálfari U19 kvenna og Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari U17 kvenna hafa tilkynnt undirbúningshópa sína fyrir undankeppni EM 2011.  Bæði liðin leika í riðlakeppni í Búlgaríu í september. Lesa meira
 
Knattþrautir 2010

Viðurkenningar fyrir knattþrautir stúlkna afhentar í hálfleik - 20.8.2010

Eins og kynnt hefur verið hafa knattþrautir KSÍ staðið yfir í allt sumar hjá félögum víðs vegar um landið.  Á landsleik Íslands og Frakklands á laugardag verður tæplega fimmtíu stúlkum sem tóku þátt í knattþrautunum veitt viðurkenning fyrir frábæra ástundun og framfarið í knatttækni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög