Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Eistlandi í undankeppni HM 17. september 2009

Öruggur sigur í Eistlandi - 25.8.2010

Stelpurnar í íslenska landsliðinu léku í dag lokaleik sinn í undankeppninni fyrir HM 2011 sem fer fram í Þýskalandi.  Íslenska liðið vann öruggan sigur með fimm mörkum gegn engu eftir að hafa leitt með tveimur mörkum í leikhléi.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Eistlandi í undankeppni HM 17. september 2009

Ísland mætir Eistlandi í dag - Fylgst með á Facebook síðu KSÍ - 25.8.2010

Íslensku stelpurnar mæta stöllum sínum frá Eistlandi í lokaleik sínum í undankeppni fyrir HM 2011.  Ljóst er að annað sætið verður hlutskipti íslenska liðsins í riðlinum en stelpurnar engu að síður ákveðnar að ljúka keppni á sigurbraut.  Fylgst verður með leiknum á Facebook síðu KSÍ.

Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Miðasölu á Danmörk – Ísland að ljúka - 25.8.2010

Þriðjudaginn 7. september leika Íslendingar við Dani í undankeppni EM 2010 á Parken í Kaupmannahöfn.  Hægt er að kaupa miða á þann leik hér á heimasíðunni en til að tryggja miða með kaupum á heimasíðu KSÍ, þarf að ganga frá pöntun í síðasta lagi föstudaginn 27. ágúst. 

Lesa meira
 
EURO 2012

Síðasta 16 liða úrslitakeppnin - 25.8.2010

Fyrir úrslitakeppni EM 2012 er fyrst keppt í riðlum, síðan umspili, og loks í 16 liða úrslitakeppni.  Gestgjafarnir tveir eiga öruggt sæti í úrslitakeppninni og þurfa ekki að leika í riðlakeppninni.  EM 2012 er síðasta keppnin með 16 liðum, því 2016 verður liðum í úrslitakeppninni fjölgað í 24. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög