Landslið

Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

Ísland – Noregur - Miðar fyrir handhafa A-passa - 31.8.2010

Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Noregur afhenta fimmtudaginn 2. september frá kl. 10:00 - 16:00. Miðarnir verða afhentir á skrifstofu KSÍ gegn framvísun skírteinis.  Lesa meira
 
U21 landslið karla

U21 karla - Hópurinn tilkynntur fyrir Tékkaleikinn - 31.8.2010

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Tékkum, þriðjudaginn 7. september.  Leikurinn fer fram í Jablonec og hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma.  Þrír nýliðar eru í hópnum að þessu sinni.

Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Ísland - Noregur á föstudaginn - Tryggið ykkur miða - 31.8.2010

Senn líður að stórleik Íslands og Noregs fer fram á Laugardalsvelli, föstudaginn 3. september kl. 19:00.  Miðasala er í fullum gangi og um að gera fyrir knattspyrnuáhugafólk að tryggja sér miða á þennan fyrsta leik Íslendinga í undankeppni EM 2012.  Afsláttur er veittur af miðaverði ef keypt er í forsölu á netinu en forsölu lýkur fimmtudaginn 2. september.

Lesa meira
 
Luca Banti

Ítalskur dómarakvartett á föstudag - 31.8.2010

Það verður ítalskur dómarakvartett á viðureign Íslands og Noregs á Laugardalsvelli á föstudag.  Dómarinn heitir Luca Banti.  Leikurinn hefst kl. 19:00 og er fyrstu leikur liðanna í undankeppni EM 2012.

Lesa meira
 
John Carew

Tveir meiddir hjá Norðmönnum - 31.8.2010

Tilkynnt hefur verið um tvær breytingar á norska landsliðshópnum sem tilkynntur var fyrir fyrstu leiki liðsins í undankeppni EM 2012.  Þeir Per Ciljan Skjeldbred og John Carew eru meiddir og verða ekki með Norðmönnum í leikjunum gegn Íslandi og Portúgal.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög