Landslið

U21 landslið karla

U21 karla - Elfar Freyr og Guðmundur Reynir inn í hópinn - 1.9.2010

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur bætt við tveimur leikmönnum í hópinn fyrir leikinn gegn Tékkum sem fer fram þriðjudaginn 7. september.  Þeir Guðmundur Reynir Gunnarsson úr KR og Elfar Freyr Helgason úr Breiðabliki koma inn í hópinn. Lesa meira
 
Jóhann Berg og Rúrik með ungum aðdáanda

Æft á Keflavíkurvelli við góðar aðstæður - 1.9.2010

Það var létt yfir íslenska landsliðshópnum á æfingu í Keflavík á þriðjudag.  Liðið æfði á Keflavíkurvelli við afar góðar aðstæður og greinileg tilhlökkun í mannskapnum fyrir leikinn við Noreg á föstudag.  Strákarnir vonast eftir sem flestum á leikinn og treysta á öflugan og háværan stuðning.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög