Landslið

Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

Tólfan verður I hólfi - Ísland mætir Noregi - 2.9.2010

Að venju verður Tólfan í I hólfi á leik Íslands og Noregs sem fer fram á Laugardalsvelli á kl. 19:00.  Allir þeir sem hafa áhuga á því að hvetja sitt lið með jákvæðum hætti eru í Tólfunni og velkomnir í hópinn.

Lesa meira
 
Börn úr Fossvogsskóla

Börn úr Fossvogsskóla flytja nýja útgáfu að þjóðsöngnum í hálfleik - 2.9.2010

Í hálfleik á viðureign Ísland og Noregs á föstudagskvöld mun hópur barna úr Fossvogsskóla flytja nýja útgáfu á þjóðsöng Íslendinga.  Um þessar mundir er unnið að því verkefni að gefa íslenska þjóðsönginn út sem kennsluefni fyrir grunnskóla og heimili landsins. 

Lesa meira
 
Áfram Ísland!

Upphitun Áfram Íslands klúbbsins í Kaupmannahöfn - 2.9.2010

Áfram Ísland stuðningmannaklúbburinn er búinn að skipuleggja upphitun fyrir leikinn Danmörk - Ísland í undankeppni fyrir EM 2012.  Leikurinn verður þriðjudaginn 7. september á Parken og byrjar kl 20:15 að staðartíma.
Lesa meira
 
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Hópurinn valinn fyrir Búlgaríuferð - 2.9.2010

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn er fer til Búlgaríu til þess að leika í forkeppni fyrir EM 2011.  Auk heimastúlkna leikur Ísland þar gegn Ísrael og Úkraínu.  Leikirnir fara fram dagana 11. - 18. september.

Lesa meira
 
Icelandair

Getur þú hitt þverslána frá 35 metrum? - 2.9.2010

Í hálfleik á viðureign Íslands og Noregs á föstudag munu þrír heppnir vallargestir fá tækifæri til að spreyta sig í erfiðri þraut.  Reynt verður að hitta þverslá marks af 35 metra færi, og vinningurinn ef það tekst er af glæsilegri tegundinni - ferð fyrir tvo útlanda með Icelandair!

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög