Landslið

Byrjunarlið Íslands U21 gegn Þýskalandi í Kaplakrika 2010

U21 karla - Styrkleikaflokkarnir tilbúnir - 8.9.2010

UEFA tilkynnti í dag hvernig raðað er í styrkleikaflokka þegar dregið verður í umspilinu fyrir úrslitakeppni EM hjá U21 karla.  Dregið verður á morgun í Herning í Danmörku og hefst drátturinn kl. 10:30 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Grátlegt tap á Parken - 8.9.2010

Íslendingar biðu lægri hlut gegn Dönum á Parken í gærkvöldi en heimamenn sigruðu 1 - 0.  Sigurmark leiksins kom þegar 90 mínútur voru liðnar af leiknum svo tæpara gat það ekki orðið.  Vonbrigði strákanna í leikslok voru gríðarleg enda átti íslenska liðið í fullu tré við Dani í leiknum, þá sérstaklega í síðari hálfleik.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög