Landslið

U19 kvenna í Búlgaríu

U19 kvenna - Æft við góðar aðstæður í Búlgaríu - 10.9.2010

Stelpurnar í U19 eru komnar til Búlgaríu en þar leika þær í undankeppni EM.  Fyrsti leikurinn fer fram á morgun, laugardag, en þá mæta stelpurnar stöllum sínum frá Búlgaríu.  Einnig eru Ísrael og Úkraína í þessum riðli. Lesa meira
 
Úr leik Íslands og Þýskalands - Strákarnir fagna sigrinum

U21 karla - Ísland mætir Skotlandi - 10.9.2010

Í dag var dregið í umspili fyrir úrslitakeppni EM U21 karla og fór drátturinn fram í Herning í Danmörku.  Íslenska liðið mætir Skotum og verður fyrri leikurinn leikinn hér heima.

Lesa meira
 
UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna - Breyting á Búlgaríuhópnum - 10.9.2010

Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari hefur tilkynnt breytingu á landslið Íslands sem leikur í undankeppni EM dagana 20. - 25. september.  Elín Helena Jóhannsdóttir úr Breiðabliki hefur verið valin í hópinn.

Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Miðasala hafin á Ísland - Portúgal í undankeppni EM 2012 - 10.9.2010

Í dag hófst miðasala á leik Íslands og Portúgals en þetta er síðasti leikur Íslands í undankeppni fyrir EM 2012 á þessu ári.  Leikurinn fer fram þriðjudaginn 12. október á Laugardalsvelli og hefst kl. 19:45.  Miðasala fer fram, sem fyrr, í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög