Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Búlgaríu

U19 kvenna - Öruggar um sæti í milliriðlum - 13.9.2010

Stelpurnar í U19 kvenna lögðu stöllur sínar frá Ísrael í dag í undankeppni EM en leikið er í Búlgaríu.  Lokatölur urðu 2 - 0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleiknum.  Katrín Ásbjörnsdóttir og Sigrún Ella Einarsdóttir skoruðu mörk Íslands.  Ísland hefur þegar tryggt sér sæti í milliriðlum.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands U21 gegn Þýskalandi í Kaplakrika 2010

U21 karla - Leikdagar fyrir umspilið klárir - 13.9.2010

Knattspyrnusamband Evrópu hefur samþykkt leikdaga fyrir leiki Íslands og Skotlands í umspili um sæti í úrslitakeppni EM U21 karla.  Fyrri leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 7. október en leiktími verður tilkynntur síðar. 

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Búlgaríu

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Ísrael - 13.9.2010

Stelpurnar í U19 leika sinn annan leik í undankeppni EM í dag þegar þær mæta Ísrael.  Leikið er í Búlgaríu og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma.  Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt í leiknum og gerir hann eina breytingu frá síðasta leik.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög