Landslið

UEFA EM U17 karla

U17 karla - Hópurinn valinn fyrir undankeppni EM - 14.9.2010

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM.  Riðill Íslands fer fram hér á landi og verður leikinn dagana 22. - 27. september.  Þjóðirnar sem eru með Íslandi í riðli eru: Tékkland, Tyrkland og Armenía.

Lesa meira
 
U19 landslið karla

U19 karla - Hópur valinn fyrir vináttulandsleiki gegn Norður Írum - 14.9.2010

Framundan eru tveir vináttulandsleikir gegn Norður Írum hjá U19 karla.  Leikirnir fara fram hér á landi, á Sparisjóðsvellinum í Sandgerði og Fylkisvelli, dagana 20. og 22. september.  Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 22 leikmenn fyrir þessa leiki.

Lesa meira
 
Innanhússknattspyrna

Ísland sendir lið í Evrópukeppni landsliða í Futsal - 14.9.2010

Stjórn KSÍ hefur ákveðið að senda landslið til keppni undankeppni Evrópumótsins í Futsal.  Riðlar undankeppninnar verða leiknir dagana 20. – 24. janúar 2011 og hefur KSÍ sótt um að halda slíkan riðil.  Dregið verður í riðla í höfuðstöðvum UEFA 24. september næstkomandi.  Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög