Landslið
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Styrkleikalisti FIFA - Ísland niður um 21 sæti

Eru í 100. sæti listans

15.9.2010

Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem birtur var í morgun, fellur íslenska karlalandsliðið niður um 21 sæti.  Ísland er í 100 sæti listans en það eru Spánverjar sem eru í efsta sæti listans.  Næstu mótherjar Íslendinga í undankeppni EM, Portúgal, eru í 8. sæti listans.  Norðmenn eru í 14. sæti, Danir í 29. sæti og Kýpur situr í 43. sæti.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög