Landslið

Byrjunarliðið gegn Ísrael

U19 kvenna - Sigur á Úkraínu og efsta sætið í höfn - 16.9.2010

Stelpurnar í U19 kvenna rifu sig upp við fyrsta hanagal í morgun því leikið var við Úkraínu í undankeppni EM.  Þetta var síðasti leikurinn í riðlinum en báðar þessar þjóðir höfðu fyrir leikinn tryggt sér sæti í milliriðlum.  Stelpurnar okkar voru sterkari aðilinn frá byrjun og sigruðu með fjórum mörkum gegn engu.

Lesa meira
 
Klara Bjartmarz

Klara í eftirliti í Vejle - 16.9.2010

Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á leik Dana og Svía í umspili um sæti á HM kvenna 2011.  Leikið er í Vejle og má búast við hörkuviðureign á milli þessara frændþjóða.  Svíar fóru með sigur af hólmi í fyrri leiknum, 2 - 1.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Búlgaríu

U19 kvenna - Byrjunarliðið gegn Úkraínu - 16.9.2010

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Úkraínu í dag.  Leikurinn er lokaleikur liðanna í riðlinum og hafa þessar þjóðir þegar tryggt sér sæti í milliriðlum en berjast nú um sigur í riðlinum.  Leikurinn hefst kl 08:30 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög