Landslið

Knattspyrnusamband Íslands

Jafnrétti í knattspyrnu - 21.9.2010

Knattspyrnusamband Íslands mótmælir harðlega ásökunum fréttastofu RÚV þess efnis að þriðjungur aðildarfélaga KSÍ mismuni börnum sem æfa knattspyrnu.  Knattspyrnuhreyfingin skapar stúlkum og drengjum jöfn tækifæri til þátttöku í knattspyrnu.

Lesa meira
 
UEFA EM U17 karla

U17 karla - Keppni í riðli Íslands hefst á morgun - 21.9.2010

Strákarnir í U17 karla hefja á morgun, miðvikudag, leik í undankeppni EM en riðillinn fer fram hér á landi.  Fyrsti leikur Íslands verður gegn Tékkum á Laugardalsvelli og hefst hann kl. 19:15.  Fyrr um daginn, eða kl. 14:00, mætast Tyrkland og Armenía á KR velli.

Lesa meira
 
Hópurinn hjá U19 kvenna í Búlgaríu

Átta landsleikir á einni viku - 21.9.2010

Gærdagurinn var upphafið af mikilli landsleikjahrinu hjá yngri landsliðum Íslands en á einni viku, 20 - 27. september, verða spilaðir átta landsleikir hjá þremur yngri landsliðum Íslands.  Þetta eru U17 karla og kvenna og U19 karla sem verða í eldlínunni í vikunni.

Lesa meira
 
U19 landslið karla

U19 karla - Tap gegn Norður Írum - 21.9.2010

Strákarnir í U19 biðu lægri hlut gegn Norður Írum í vináttulandsleik sem fram fór í Sandgerði í gær.  Lokatölur urðu 2 - 5 eftir að staðan hafði verið jöfn í leikhléi, 2 - 2.  Þessi lið mætast aftur í vináttulandsleik á Fylkisvelli á morgun, miðvikudag, kl. 16:00.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög