Landslið

U17 kvenna í Búlgaríu - Mark gegn Litháen

U17 kvenna - 10 mörk gegn Búlgaríu - 22.9.2010

Stelpurnar í U17 unnu öruggan sigur á heimastúlkum í dag í öðrum leiknum í undankeppni EM sem fram fer í Búlgaríu.  Lokatölur urðu 10 – 0 eftir að staðan hafði verið 4 – 0 í leikhléi.  Í hinum leik riðilsins unnu Ítalir öruggan sigur á Litháen 7 – 0 og er því framundan úrslitaleikur um efsta sæti riðilsins við Ítali á laugardaginn. 

Lesa meira
 
UEFA EM U17 karla

U17 karla - Keppni í riðli Íslands hefst í dag - 22.9.2010

Strákarnir í U17 karla hefja í dag, miðvikudag, leik í undankeppni EM en riðillinn fer fram hér á landi.  Fyrsti leikur Íslands verður gegn Tékkum á Laugardalsvelli og hefst hann kl. 19:15.  Fyrr um daginn, eða kl. 14:00, mætast Tyrkland og Armenía á KR velli.

Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Búlgaríu - 22.9.2010

Stelpurnar í U17 mæta jafnöldrum sínum frá Búlgaíu í dag en þetta er annar leikur liðsins í undankeppni EM og er leikið er við heimastúlkur.  Leikurinn hefst kl. 13:00 að íslenskum tíma og má búast við töluvert erfiðum leik í dag.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög