Landslið

U19 landslið karla

U19 karla - Æfingar hjá strákunum um komandi helgi - 29.9.2010

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið leikmenn til undirbúningsæfinga sem fara fram um komandi helgi.  Kristinn velur 26 leikmenn til þessara æfinga en þessar æfingar eru liður í undirbúningi U19 fyrir undankeppni EM.

Lesa meira
 
Skotland_logo

U21 karla - Skotar tilkynna hópinn sinn - 29.9.2010

Billy Stark, landsliðsþjálfari U21 karla hjá Skotum, hefur tilkynnt 23 leikmenn sem munu mæta Íslendingum í tveimur umspilsleikjum fyrir úrslitakeppni EM.  Fyrir leikurinn verður hér á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 7. október en sá síðari í Edinborg 11. október.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög