Landslið

Logo Portúgals

Portúgalski hópurinn er mætir Íslendingum - 1.10.2010

Paulo Bento, nýráðinn landsliðsþjálfari Portugals, tilkynnti í dag hóp sinn er mætir Danmörku 8. október og Íslandi hér á Laugardalsvelli, 12. október.  Miðasala á leikinn er í fullum gangi en búist er við seljist upp bráðlega.

Lesa meira
 
Úr leik Íslands og Þýskalands - Alfreð Finnbogason við það að skora

U21 karla - Ísland einu sinni unnið Skota - 1.10.2010

Eins og kunnugt er leika Íslendingar og Skotar tvo leiki í umspili um hvort liðið kemst í úrslitakeppni EM 2011.  Fyrri leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 7. október og sá síðari í Edinborg, mánudaginn 11. október.  Miðasala er í fullum gangi á leikinn hér á Laugardalsvelli.

Lesa meira
 
Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

Ísland – Portúgal - Miðar fyrir handhafa A-passa - 1.10.2010

Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Portúgal afhenta þriðjudaginn 5. október frá kl. 10:00 - 16:00. Miðarnir verða afhentir á skrifstofu KSÍ gegn framvísun skírteinis. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög