Landslið

EURO 2012

Uppselt á Ísland-Portúgal - 4.10.2010

Uppselt er á leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2012, en liðin mætast á Laugardalsvelli þriðjudaginn 12. október.  Ljóst er að Laugardalsvöllur verður því troðfullur af fólki og stemmningin verður vonandi frábær.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Suður Afríku í október 2009

Íslenski hópurinn er mætir Portúgal - 4.10.2010

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn er mætir Portúgölum í undankeppni EM.  Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, þriðjudaginn 12. október og hefst kl. 19:45.  Ólafur velur 22 leikmenn í hópinn að þessu sinni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög