Landslið

EURO 2012

Sigrar hjá Portúgal og Noregi í undankeppni EM 2012 - 8.10.2010

Íslenska karlalandsliðið sat hjá í umferð í undankeppni EM 2012 sem leikin var á föstudagskvöld.  Norðmenn eru enn með fullt hús stiga eftir 2-1 sigur á Kýpverjum á Kýpur og Portúgalar unnu sinn fyrsta sigur í keppninni.

Lesa meira
 
Icelandair

Fimm manns reyna að hitta þverslána frá vítateigsboganum - 8.10.2010

Í hálfleik á viðureign Íslands og Portúgals á þriðjudag munu fimm heppnir vallargestir fá tækifæri til að spyrna knetti frá vítateigsboganum (efst á boganum) með það fyrir augum að hitta þverslána.  Vinningurinn er ferð fyrir tvo til Evrópu með Icelandair!

Lesa meira
 
Bjössi Gunn liðsstjóri A landsliðs karla með bleiku vestin

Bleik vesti á æfingu karlalandsliðsins - 8.10.2010

A landslið karla kom saman í dag á fyrstu æfingunni fyrir leikinn við Portúgal á þriðjudag.  Í dag, föstudag, er sérstakur bleikur dagur í tengslum við átakið Bleika slaufan og að sjálfsögðu voru vestin á æfingu landsliðsins í bleikum lit! Lesa meira
 
Thomas Einwaller

Austurrískir dómarar á leik Íslands og Portúgals - 8.10.2010

Það verða Austurríkismenn sem sjá um dómgæsluna á viðureign Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2012 á þriðjudag.  Dómarinn heitir Thomas Einwaller, er 33 ára gamall og hefur verið FIFA-dómari síðan 2005.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög