Landslið

UEFA EM U21 karla

Ísland er komið í úrslitakeppni EM U21 karla! - 11.10.2010

U21 landslið karla hefur náð þeim frábæra árangri að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumóts UEFA.  Árangurinn náðist með tveimur 2-1 sigrum gegn Skotum í umspili um sæti í lokakeppninni, sem fram fer í Danmörku í júní 2011.  Gylfi Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í seinni leiknum með glæsilegum spyrnum. 

Lesa meira
 
EURO 2012

Mætum snemma til að forðast biðraðir - 11.10.2010

Eins og kynnt hefur verið er uppselt á leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2012, en liðin mætast á Laugardalsvelli á þriðjudag og hefst leikurinn kl. 19:45.  Fólk er hvatt til að mæta tímanlega til að forðast biðraðir og troðning við innganga.   Völlurinn opnar kl. 18:45.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands U21 gegn Þýskalandi í Kaplakrika 2010

U21 karla - Skotland - Ísland í kvöld kl. 18:45 - 11.10.2010

Það er í kvöld sem seinni umspilsleikur á milli Skotlands og Íslands fer fram á Easter Road i Edinborg.  Í húfi er sæti í úrslitakeppni EM U21 sem fer fram í Danmörku í júní á næsta ári.  Íslensku strákarnir unnu fyrri leikinn á Laugardalsvelli 2 - 1 og má því segja að allt sé í járnum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög