Landslið

EURO 2012

Portúgalar höfðu betur í Laugardalnum - 12.10.2010

Íslendingar biðu lægri hlut gegn Portúgölum á Laugardalsvelli í kvöld en leikið var í undankeppni EM.  Lokatölur urðu 1 - 3 fyrir gestina eftir að staðan hafði verið 1 - 2 í leikhléi.  Það var Heiðar Helguson sem að skoraði mark Íslendinga með skalla og jafnaði þá metin, 1 - 1.

Lesa meira
 
EURO 2012

Byrjunarliðið gegn Portúgal - 12.10.2010

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Portúgölum í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld.  Uppselt er á leikinn, sem hefst kl. 19:45 og er í beinni útsendingu á RÚV.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög