Landslið

Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Styrkleikalisti FIFA - Karlalandsliðið niður um 10 sæti - 20.10.2010

Á nýútgefnum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun, fellur karlalandsliðið um 10 sæti og er nú í 110. sæti listans.  Spánverjar eru sem fyrr í efsta sæti styrkleikalistans og í öðru sæti eru Hollendingar.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 karla

U19 karla - Strákarnir hefja leik í dag - 20.10.2010

Strákarnir í U19 hefja leik í dag í undankeppni EM en riðill þeirra er leikinn í Wales.  Leikið verður við Kasakstan kl. 16:00 í dag en í hinum leik riðilsins, sem fer fram á sama tíma, mætast Wales og Tyrkland. 

Byrjunarlið Íslands hefur verið tilkynnt.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög