Landslið

Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Vináttulandsleikur gegn Ísrael 17. nóvember - 21.10.2010

Knattspyrnusambönd Íslands og Ísraels hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 17. nóvember næstkomandi.  Leikið verður í Tel Aviv en þetta er í þriðja skiptið sem þessar þjóðir mætast hjá A landsliði karla.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 karla

U19 karla - Öruggur sigur í fyrsta leik - 21.10.2010

Strákarnir í U19 byrjuðu undankeppni EM á því að bera sigurorð af jafnöldrum sínum frá Kasakstan.  Lokatölur urðu 4 - 0 Íslendingum í vil eftir að staðan hafði verið 3 - 0 í leikhléi.  Í hinum leik riðilsins gerðu Wales og Tyrkland jafntefli, 3 - 3, þar sem heimamenn í Wales jöfnuðu á 5. mínútu í uppbótartíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög