Landslið

U17 kvenna á Norðurlandamótinu í Danmörku

U17 og U19 kvenna - Æfingar 30. og 31. október - 25.10.2010

Um komandi helgi fara fram æfingar hjá U17 og U19 kvennalandsliðum Íslands og verður æft í Kórnum og í Egilshöll.  Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið hópa sína og eru tæplega 60 leikmenn boðaðir á þessar æfingar.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 karla

U19 karla - Leikið við Tyrki í dag - 25.10.2010

Strákarnir í U19 leika lokaleik sinn í undankeppni EM í dag þegar þeir mæta Tyrkjum.  Riðillinn er leikinn í Wales og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum tíma.  Íslenska liðið þarf á sigri að halda til þess að tryggja sér sæti í milliriðlum keppninnar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög