Landslið

Knattspyrnusamband Íslands

Formanna- og framkvæmdastjórafundur í höfuðstöðvum KSÍ  20. nóvember - 26.10.2010

KSÍ boðar til fundar formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga laugardaginn 20. nóvember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og hefst kl. 12:00.  Kl. 14.00 verður dregið í töfluröð í Pepsi-deild, 1. og 2. deild karla og Pepsi-deild kvenna á sama stað.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 karla

U19 karla - Tap gegn Tyrkjum í síðasta leik - 26.10.2010

Strákarnir í U19 töpuðu lokaleik sínum í undankeppni EM en riðill þeirra var leikinn í Wales.  Síðasti leikurinn var gegn Tyrkjum sem að fóru með sigur af hólmi, 2 - 1.  Íslenska liðið hafnaði því í þriðja sæti og komast ekki áfram í milliriðla.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög