Landslið

Byrjunarlið U17 karla gegn Tyrkjum á Víkingsvelli

U17 og U19 karla - 90 leikmenn boðaðir á æfingar um helgina - 2.11.2010

Um komandi helgi verða æfingar hjá landsliðum U17 og U19 karla og fara þær fram í Egilshöllinni og Kórnum.  Þjálfararnir Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson hafa valið 90 leikmenn til þessara æfinga en tveir hópar eru valdir hjá U17.

Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Æfing í Fjarðabyggðahöllinni - 2.11.2010

Næstkomandi laugardag mun fara fram landsliðsæfing í Fjarðabyggðahöllinni hjá landsliði U17 kvenna.  Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmenn af Austurlandi fyrir þessa æfingu og koma þeir frá sex félögum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög