Landslið

Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

A landslið karla - Hópurinn valinn fyrir vináttulandsleik gegn Ísrael - 8.11.2010

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Ísrael í vináttulandsleik miðvikudaginn 17. nóvember.  Leikið verður í Tel Aviv en þetta er í þriðja skiptið sem þessar þjóðir mætast hjá A landsliði karla

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Eistlandi í undankeppni HM 17. september 2009

Algarve Cup fer fram 2. - 9. mars - 8.11.2010

Hið geysisterka mót Algarve Cup fer fram dagana 2. - 9. mars en kvennalandslið Íslands er þar á meðal þátttakenda.  Ísland er í B riðli og eru þar með Svíum, Kínverjum og Dönum.  Fyrsti leikur íslenska verður gegn Svíum.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands U21 gegn Þýskalandi í Kaplakrika 2010

Dregið í riðla hjá U21 karla þriðjudaginn 9. nóvember - 8.11.2010

Dregið verður í riðla í Álaborg í Danmörku, þriðjudaginn 9. nóvember og verður hægt að fylgjast með drættinum á heimasíðu UEFA.  Athöfnin hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma.  Þjóðunum er raðað niður eftir árangri í undankeppninni og er Ísland í efri styrkleikaflokki ásamt gestgjöfum Danmerkur, Tékklandi og Spáni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög