Landslið

U17 kvenna á Norðurlandamótinu í Danmörku

U17 og U19 kvenna - Úrtaksæfingar um helgina - 9.11.2010

Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna en þessar æfingar fram í Egilshöllinni og Kórnum.  Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið hópa fyrir þessar æfingar.

Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

A landslið karla - Steinþór og Stefán Logi inn í hópinn - 9.11.2010

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á hópnum sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra, 17. nóvember næstkomandi.  Þeir Steinþór Freyr Þorsteinsson og Stefán Logi Magnússon koma inn í hópinn.

Lesa meira
 
UEFA EM U21 karla

U21 karla - Ísland leikur í Álaborg og Árósum - 9.11.2010

Í dag var dregið í riðla í úrslitakeppni EM hjá U21 karla en úrslitakeppnin fer fram í Danmörku, dagana 11. – 25. júní.  Ísland er í A riðli með Danmörku, Sviss og Hvíta Rússlandi..  Leikir Íslands fara fram í Álaborg og Árósum. Fyrsti leikur Íslendinga verður gegn Hvít Rússum, laugardaginn 11. júní.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög