Landslið

Bloomfield Stadium í Tel Aviv

A landslið karla - Gylfi Þór meiddur - 15.11.2010

Ljóst er að Gylfi Þór Sigurðsson getur ekki leikið gegn Ísrael en íslenska karlalandsliðið leikur vináttulandsleik í Tel Aviv á miðvikudaginn.  Hann meiddist í leik um helgina og verður ekki leikfær á miðvikudaginn.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Búlgaríu

Dregið í milliriðla hjá U17 og U19 kvenna - 15.11.2010

Dregið verður í milliriðla EM hjá U17 og U19 kvenna á morgun, þriðjudaginn 16. nóvember.  Við sama tækifæri verður dregið í undankeppni EM U17 og U19 kvenna sem fram fer 2011/2012.  Ísland er í efsta styrkleikaflokki hjá U17 og í öðrum styrkleikaflokki hjá U19 þegar dregið verður í milliriðla.

Lesa meira
 
Byrjunarlið U17 karla gegn Tyrkjum á Víkingsvelli

U17 og U19 karla - Ríflega 90 leikmenn boðaðir til æfinga - 15.11.2010

Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og fara þessar æfingar fram í Kórnum og Egilshöll.  Landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, hafa valið ríflega 90 leikmenn til þessara æfingar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög