Landslið

Bloomfield Stadium í Tel Aviv

A landslið karla - Byrjunarliðið gegn Ísrael - 16.11.2010

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Ísrael í vináttulandsleik.  Leikurinn fer fram á Bloomfield Stadium í Tel Aviv og hefst kl. 17:35 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 
Slakað á í Ísrael

A landslið karla - Æft á keppnisvellinum í gær - 16.11.2010

Vel fer um landsliðshópinn sem staddur er þessa dagana í Tel Aviv.  Þar leika þeir vináttulandsleik gegn Ísrael á morgun, miðvikudag.  Í gær var æft á keppnisvellinum, Bloomfield Stadium og er hann í góðu standi. 

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Rússum í milliriðli EM 2008 sem leikinn var í Danmörku

Spennandi riðlar framundan hjá U17 og U19 kvenna - 16.11.2010

Í dag var dregið í riðla í undankeppni EM hjá U17 og U19 kvenna og var dregið í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.  Ennfremur var í dag dregið í milliriðla fyrir keppnina 2010/2011 og var Ísland í skálunum góðu í öllum dráttunum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög