Landslið

U17 kvenna sem tekur þátt á Norðurlandamótinu í Danmörku

U17 og U19 kvenna - Úrtaksæfingar um komandi helgi - 23.11.2010

Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna.  Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið úrtakshópa fyrir þessar æfingar.  Æfingarnar fara fram á Stjörnuvelli og í Egilshöll. 

Lesa meira
 
Boginn á Akureyri

U16 karla - Úrtaksæfingar á Norðurlandi um komandi helgi - 23.11.2010

Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga um komandi helgi.  Að þessu sinni eru einungis valdir leikmenn úr félögum á Norðurlandi og fara æfingarnar fram í Boganum á Akureyri.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög