Landslið

Byrjunarlið U17 gegn Armeníu í undakeppni EM

U17 og U19 karla - Úrtaksæfingar verða um helgina - 30.11.2010

Landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundson og Kristinn R. Jónsson, hafa valið leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi.  Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöllinni.  Tveir hópar eru valdir hjá U17 karla og mæta þeir einnig á æfingu á föstudeginum.

Lesa meira
 
UEFA EM U17 karla

Dregið í undankeppni EM hjá U17 og U19 karla - 30.11.2010

Í dag var dregið í undankeppni EM 2012 hjá U17 og U19 karla. Einnig var dregið í milliriðla hjá U17 karla fyrir EM 2011 en þar var Ísland einnig með í hattinum. Í undankeppninni hjá U17 mun Ísland leika í Ísrael, hjá U19 karla á Kýpur og í milliriðli hjá U17 karla verður leikið í Ungverjalandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög