Landslið
Úr leik Íslands og Þýskalands - Gylfi Sigurðsson með knöttinn

Gylfi annar í kjöri á íþróttamanni ársins 2010

Hólmfríður Magnúsdóttir varð í níunda sæti

6.1.2011

Í gær var lýst yfir kjóri á íþróttamanni ársins fyrir árið 2010 en nafnbótina hlaut handknattleiksmaðurinn Alexander Peterson.  Annar varð Gylfi Þór Sigurðsson en litlaði munaði á tveimur efstu mönnum.  Knattspyrnukonan Hólmfríður Magnúsdóttir var einnig á meðal þeirra 10 efstu sem sérstaklega voru heiðraðir í gær en hún varð í níunda sæti.

Við óskum Gylfa og Hólmfríði innilega til hamingju með árangurinn sem og öllu því íþróttafólki sem heiðrað var í gær.

Hólmfríður Magnúsdóttir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög