Landslið

Byrjunarlið U17 karla gegn Tyrkjum á Víkingsvelli

U16 og U17 karla - Æfingar fara fram um helgina - 18.1.2011

Um komandi helgi fara fram æfingar hjá U16 og U17 karla og verða æfingarnar í Egilshöllinni og Kórnum.  Landsliðsþjálfararnir Freyr Sverrisson og Gunnar Guðmundsson hafa valið hópa fyrir þessar æfingar en tveir hópar eru valdir fyrir æfingarnar hjá U17 karla.

Lesa meira
 
futsal-blmfundur-18jan2011-005

EM í Futsal - Hópurinn sem tekur þátt á EM - 18.1.2011

WIllum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari í Futsal, tilkynnti í dag hópinn sem tekur þátt í forkeppni EM dagana 21. - 24. janúar.  Keppnin verður haldin á Ásvöllum en þetta er í fyrsta skipti sem Ísland sendir landslið til þátttöku í þessari íþrótt.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög