Landslið

Futsal - Magnýs Sverrir skorar beint úr aukaspyrnu

Stórsigur Íslands á Armeníu - 22.1.2011

Futsal-landslið Íslands vann í dag, laugardag, 6-1 stórsigur á Armenum í forkeppni EM, í riðli sem fram fer að Ásvöllum í Hafnarfirði.  Það var gott skipulag og öflugur sóknarleikur sem skóp þennan glæsilega sigur og tryggði Íslandi sín fyrstu stig í keppni Futsal-landsliða.

Lesa meira
 
Futsal - Úr leik Letta og Grikkja

Léttleikandi Lettar í góðri stöðu - 22.1.2011

Lettar eru í góðri stöðu í forkeppni EM í Futsal eftir sannfærandi 4-0 sigur á Grikkjum að Ásvöllum í Hafnarfirði.  Lettneska liðið er afar léttleikandi og gríðarlega samstillt, og Grikkirnir virtust engin svör eiga við krafti og dugnaði Lettanna, virkuðu hreinlega andlausir.

Lesa meira
 
Landslið Íslands í Futsal janúar 2011

EM í Futsal - Ísland mætir Armenum kl. 17:00 - 22.1.2011

Ísland leikur sinn annan leik í dag í forkeppni EM 2012 í Futsal þegar þeir taka á móti Armenum á Ásvöllum kl. 17:00. Þetta er um leið annar landsleikur Íslands í þessari íþrótt en strákarnir biðu lægri hlut gegn Lettum í gærkvöldi, 4 - 5, í bráðskemmtilegum og æsispennandi leik.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög