Landslið

UEFA

Umfjöllun UEFA.com um U21 karla - Viðtal við formann KSÍ - 27.1.2011

Á hinni umfangsmiklu heimasíðu UEFA má nú finna viðtal við formann KSÍ, Geir Þorsteinsson, en þar ræðir hann um árangur U21 karla og þróun ungra leikmanna.  Árangur U21 karlalandsliðsins hefur vakið athygli víða og ljóst að margir bíða spenntir eftir því að úrslitakeppnin hefjist í Danmörku 11. júní næstkomandi.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands U21 gegn Þýskalandi í Kaplakrika 2010

U21 karla – Vináttulandsleikur gegn Englandi 28. mars - 27.1.2011

Knattspyrnusambönd Íslands og Englands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna, skipuð leikmönnum 21 árs og yngri, leiki vináttulandsleik mánudaginn 28. mars næstkomandi.  Leikurinn mun fara fram í Englandi á heimavelli Preston North End

Lesa meira
 
UEFA EM U21 karla

Miðasala hafin á úrslitakeppni EM U21 karla í Danmörku - 27.1.2011

Miðasala á leiki úrslitakeppni EM U21 karla er hafin en þar er Ísland á meðal átta þátttökuþjóða.  Mótið fer fram dagana 11. – 25. júní og leikur Ísland í A riðli.  Leikir A riðils fara fram í Árósum og Álaborg. Hægt er að panta miða á leiki Íslands hjá KSÍ og skal senda pantanir á ragnheidur@ksi.is fyrir 1. mars nk. til að tryggja miða.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög