Landslið

Merki U21 karla

U21 karla - Ísland í riðli með Englandi - 3.2.2011

Í dag var dregið í riðla í undankeppni EM 2013 hjá U21 karla og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA.  Ísland er í riðli 8 ásamt Englandi, Belgíu, Noregi og Aserbaídsjan.  Keppnin hefst núna í haust en leikdagar verða tilbúnir fljótlega.

Lesa meira
 
EM U21 landsliða karla

U21 karla - Dregið í undankeppni EM 2013 í dag - 3.2.2011

Í dag verður dregið í undankeppni EM 2013 hjá U21 karla en dregið verður í höfuðstöðvum UEFA í Sviss.  Úrslitakeppnin fer fram að þessu sinni í Ísrael 2013.  Þjóðirnar verða 52 í hattinum og verða þær dregnar í 10 riðla.  Tveir riðlanna verða skipaðir 6 liðum og átta riðlar verða með 5 lið.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög