Landslið
Berglind skorar með skalla gegn Búlgaríu

U17 og U19 kvenna - Æfingar fara fram um helgina

Tveir hópar hjá U17 kvenna skipaðir leikmönnum fæddum 1995 og 1996

28.2.2011

Um komandi helgi verða æfingar hjá U17 og U19 kvenna og fara þær fram í Egilshöllinni og Kórnum.  Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið leikmenn fyrir þessar æfingar og má sjá hópana hér að neðan.  Þorlákur velur að þessu sinni tvo hópa og er annar samansettur af leikmönnum fæddum 1995 og hinn með leikmenn fædda 1996.

U17 kvenna 1995

U17 kvenna 1996

U19 kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög