Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Frakklandi

Byrjunarlið Íslands gegn Svíum á Algarve - 1.3.2011

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Svíum í fyrsta leik Íslands á Algarve Cup.  Leikurinn hefst kl. 15:00 á morgun, miðvikudaginn 2. mars, en á sama tíma mætast hinar þjóðirnar í riðlinum, Kína og Danmörk. Lesa meira
 
Stelpurnar á fyrstu æfingunni á Algarve 2011

Stelpurnar komnar til Algarve - 1.3.2011

Kvennalandsliðið kom í nótt til Algarve en þar tekur það þátt í hinu geysisterka Algarve Cup.  Fyrsti leikur liðsins er á morgun, miðvikudag, gegn Svíum og hefst leikurinn kl. 15:00.  Aðstæðurnar á Algarve eru frábærar, hótelið glæsilegt í alla staði og æfingavellirnir í mjög góðu standi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög