Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Svíum á Algarve Cup 2011.

Byrjunarlið Íslands gegn Kína á Algarve - 3.3.2011

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kínverjum á Algarve.  Þetta er annar leikur liðsins í keppninni en sigur vannst á Svíum í fyrsta leiknum, 2 - 1.  Sigurður gerir þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá síðasta leik.

Lesa meira
 
Nýliðarnir í hópnum á Algarve 2010.  Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Elínborg Ingvarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Mist Edvardsdóttir og Thelma Björk Einarsdóttir

Berglind Björg fer til Algarve - 3.3.2011

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið Berglindi Björg Þorvaldsdóttur úr ÍBV inn í hópinn sem tekur nú þátt á Algarve Cup.  Berglind fyllir skarðið sem Kristín Ýr Bjarnadóttir skilur eftir sig en hún á við meiðsli að stríða. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög