Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Svíum á Algarve Cup 2011.

Byrjunarlið Íslands í úrslitaleiknum á Algarve - 8.3.2011

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Bandaríkjunum kl. 17:00 á morgun.  Um er að ræða sjálfan úrslitaleikinn á Algarve Cup og er þetta í fyrsta skiptið sem Ísland kemst svo langt á þessu geysisterka móti.   Ein breyting er á byrjunarliðinu frá því í síðasta leik,

Lesa meira
 
Úr leik U17 karla gegn Tyrkjum á Víkingsvelli

U17 og U19 karla með æfingar - 8.3.2011

Landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, hafa valið hópa hjá U17 og U19 karla til æfinga um komandi helgi.  Æfingarnar verða í Kórnum og Egilshöllinni en tveir hópar verða á ferðinni hjá U17 karla. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög