Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Svíum á Algarve Cup 2011.

Ísland í riðli með Noregi í undankeppni EM 2013 - 14.3.2011

Ísland er í riðli með Noregi í undankeppni fyrir EM 2013 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í dag.  Ísland var í öðrum styrkleikaflokki og dróst í riðil með Noregi úr efsta styrkleikaflokknum.  Önnur lið í riðlinum eru: Belgía, Ungverjaland, Norður Írland og Búlgaría. Búið er að samþykkja leikdaga í riðlinum.

Lesa meira
 
UEFA

Dregið í undankeppni Evrópumóts kvenna í dag - 14.3.2011

Í dag verður dregið í undankeppni Evrópumóts kvenna og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.  Ísland er að sjálfsögðu í pottinum og er í 2. styrkleikaflokki.  Úrslitakeppnin fer fram í Svíþjóð 2013 og verða 38 þjóðir í pottinum sem keppa um 11 sæti í úrslitakeppninni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög